Panorama Top Floor Room
með Svölum
SLEEPS 1-2 35FM CITY VIEW | MOUNTAIN VIEW
RÚM 1x KING BED 180x200cm
Panorama Svíturnar okkar henta fyrir einn til tvo.
Herbergin eru staðsett á efstu hæð og bjóða uppá einka svalir sem skarta ótrúlegu útsýni yfir borgina og fjöllin og sjóinn.
Herbergin eru fallega innréttuð í skandinavískum stíl sem prýða málverk eftir íslenska listamenn. Herbergin eru búin helstu nútímaþægindum.
Aðbúnaður | ||
---|---|---|
✓ Spa aðgangur | ✓ Baðherbergi | ✓ Hárblásari |
✓ Nespresso Kaffivélar | ✓ Frí nettenging | ✓ Lítill ísskápur |
✓ Straujárn í móttöku | ✓ Loftræsting |